Myndband: Svona virkar deilibílaþjónusta

Eins og fjallað var um hér á Framgöngum nýverið, þá mun deilibílaþjónusta Zipcar hefja starfsemi á höfuðborgarsvæðinu næsta haust. Zipcar er í eigu Avis bílaleigunnar og er stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í heiminum.

Bragi Gunnlaugsson, bílablaðamaður, er búsettur í Berlín og hefur nýtt sér deilibíla DriveNow. Það fyrirtæki er í eigu Sixt bílaleigunnar og BMW. Þjónustan er af sama toga og verður í boði í Reykjavík, eins og Bragi fjallar um í meðfylgjandi myndbandi, þar sem notendur geta fundið deilibíl í næsta nágrenni við sig með appi.

Bragi heldur úti vefsíðunni bragigunnlaugsson.com þar sem fjallað er um bíla og tengdar fréttir, og við á Framgöngum mælum með!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s